Stefán Sölvi Pétursson, Rekavík bak Höfn

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Stefán Sölvi Pétursson. F. 24. apríl 1901.

Foreldrar: Pétur Jóhannesson úr Látravík og kona hans Petólína Einarsdóttir. Stefán ólst upp hjá Guðrúnu Ebenezersdóttir, eins og áður var sagt.

Ókvæntur. Ráðskona hans var Ásta Jósefsdóttir frá Atlastöðum.

Stefán bjó í Rekavík 1932-35 og aftur 1937-43. Fluttist að Brautarholti í Skutulsfirði 1943, en síðar til Hafnarfjarðar.