Agnar Sigurðsson, Rekavík bak Höfn

Úr Slttuhreppur
Útgáfa frá 23. september 2011 kl. 17:35 eftir Ingvi (Spjall | framlög) Útgáfa frá 23. september 2011 kl. 17:35 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: <noinclude>'''Agnar Sigurðsson'''</noinclude><includeonly>Agnar Sigurðsson</includeonly>. F. 1810. D. 3. október 1851. Foreldrar: [[Sigurðu...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Agnar Sigurðsson. F. 1810. D. 3. október 1851.

Foreldrar: Sigurður Björnsson á Atlastöðum og kona hans Kristín Jónsdóttir.

Kona: 7. nóv. 1841, Solveig Jónsdóttir, Rekavík bak Höfn, ekkja Hjálmars Jóhannssonar. Agnar var þriðji maður hennar.

Börn: Agnar Agnarsson, d. 18. marz 1905, vinnumaður á Læk og víðar, átti Herborgu Sigurðardóttur, ekkju Friðriks Einarssonar bónda í Rekavík.

Agnar Sigurðsson var húsmaður í Hlöðuvík 1841, húsmaður í Rekavík 1845 og húsmaður í Kjaransvík 1850-51. Hann drukknaði í Kjaransvíkurá.