Munur á milli breytinga „Ljóðabréf Hallvarðs Hallsonar“
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
− | 1. Efnis leita mitt skal mál í mærðar blandi, | + | til Daða Ormssonar, ritað 6. september 1744. |
− | þó með orða þýðu standi | + | |
− | þér til gamans tilheyrandi. | + | 1. Efnis leita mitt skal mál í mærðar blandi,<br> |
+ | þó með orða þýðu standi<br> | ||
+ | þér til gamans tilheyrandi.<br> | ||
... | ... | ||
− | 5. Held eg vera Horn á ströndum, hér má sanna, | + | 5. Held eg vera [[Horn]] á ströndum, hér má sanna,<br> |
− | í fyrstu viku fardaganna | + | í fyrstu viku fardaganna<br> |
− | fullbúinn eg var að kanna. | + | fullbúinn eg var að kanna.<br> |
... | ... | ||
− | 17. Hákallamiðin héldum á í hafið bláa | + | 17. Hákallamiðin héldum á í hafið bláa<br> |
− | þar til sáum Hornbjarg háa, | + | þar til sáum [[Hornbjarg]] háa,<br> |
− | hæstu fjöll og kletta smáa. | + | hæstu fjöll og kletta smáa.<br> |
... | ... | ||
− | 31. Heiðnabjargið held eg versta Horns á ströndum. | + | 31. Heiðnabjargið held eg versta Horns á ströndum.<br> |
− | Þar er víða fullt af fjöndum, | + | Þar er víða fullt af fjöndum,<br> |
− | fólskum, slægum jarðaröndum. | + | fólskum, slægum jarðaröndum.<br> |
... | ... | ||
− | 35. Hornbjarg síðan tekur til með tindum háum. | + | 35. Hornbjarg síðan tekur til með tindum háum.<br> |
− | Út frá töngum yfrið smáum | + | Út frá töngum yfrið smáum<br> |
− | eina mikla röst við sáum. | + | eina mikla röst við sáum.<br> |
... | ... | ||
− | |||
− | |||
− | |||
− | 40. Leit eg síðan Hornbæ, Höfn og háa sanda | + | 39. Róið höfðum röstinni að á réttum vegi<br> |
− | enn á snið til hægri handar | + | sem tókum enda til aldregi<br> |
− | Hælavíkurbjargið standa. | + | tíu vikur sjós á degi.<br> |
+ | |||
+ | 40. Leit eg síðan Hornbæ, [[Höfn]] og háa sanda<br> | ||
+ | enn á snið til hægri handar<br> | ||
+ | [[Hælavíkurbjarg|Hælavíkurbjargið]] standa.<br> | ||
− | 41. Mér leist á höfninni lognið best á land upp spenna, | + | 41. Mér leist á höfninni lognið best á land upp spenna,<br> |
− | þurfti eg ekki því um kenna, | + | þurfti eg ekki því um kenna,<br> |
− | þá var sólin upp að renna. | + | þá var sólin upp að renna.<br> |
− | 42. Heim að naustum sama sinn í svip réð keyra. | + | 42. Heim að naustum sama sinn í svip réð keyra.<br> |
− | Ekki segi eg af því meira, | + | Ekki segi eg af því meira,<br> |
− | um annað geta skal þó fleira. | + | um annað geta skal þó fleira.<br> |
− | 43. Áður fyrr þá allt var byggt í eyðilöndum | + | 43. Áður fyrr þá allt var byggt í eyðilöndum<br> |
− | með helgidómsins heiðri vöndum | + | með helgidómsins heiðri vöndum<br> |
− | í Höfn var kirkja byggð á Ströndum. | + | í Höfn var kirkja byggð á Ströndum.<br> |
− | 44. Eftir vanda sannleiks settur söngur versa, | + | 44. Eftir vanda sannleiks settur söngur versa,<br> |
− | yfirvaldið bauð að blessa, | + | yfirvaldið bauð að blessa,<br> |
− | bæði vor og haust að messa. | + | bæði vor og haust að messa.<br> |
− | 45. Vígður garður veggjalaus þar var til búinn. | + | 45. Vígður garður veggjalaus þar var til búinn.<br> |
− | Leiðin síðan liggja fúin | + | Leiðin síðan liggja fúin<br> |
− | landsins eftir vanda snúin. | + | landsins eftir vanda snúin.<br> |
− | 46. Þessi bygging orðin er í auðn og tómi. | + | 46. Þessi bygging orðin er í auðn og tómi.<br> |
− | Nú á tíðum sér ei sómir | + | Nú á tíðum sér ei sómir<br> |
− | svo sem fyrr í heiðindómi. | + | svo sem fyrr í heiðindómi.<br> |
− | 47. Á Hornströndum ekki jörðin ört er gróin. | + | 47. Á Hornströndum ekki jörðin ört er gróin.<br> |
− | Hæst eru fjöllin helst við sjóinn, | + | Hæst eru fjöllin helst við sjóinn,<br> |
− | hafa þau á sér jöklasnjóinn. | + | hafa þau á sér jöklasnjóinn.<br> |
− | 48. Víða er þar vandasamt og vegur stríður | + | 48. Víða er þar vandasamt og vegur stríður<br> |
− | allt um kring á allar síður, | + | allt um kring á allar síður,<br> |
− | enginn maður hestum ríður. | + | enginn maður hestum ríður.<br> |
− | 49. Hælavíkur held eg bjarg með hæstu fjöllum, | + | 49. [[Hælavík|Hælavíkur]] held eg bjarg með hæstu fjöllum,<br> |
− | þó sem Hornbjarg þarflegt köllum. | + | þó sem Hornbjarg þarflegt köllum.<br> |
− | Þau eru mest á Ströndum öllum. | + | Þau eru mest á Ströndum öllum.<br> |
− | 50. Kátlegt er þó kunnugt sé, minn kæri vinur, | + | 50. Kátlegt er þó kunnugt sé, minn kæri vinur,<br> |
− | Hornbjarg undir harðast stynur | + | Hornbjarg undir harðast stynur<br> |
− | þá Hælavíkurbjargið hrynur. | + | þá Hælavíkurbjargið hrynur.<br> |
− | 51. Steinar falla stundum þar með stórum skriðum. | + | 51. Steinar falla stundum þar með stórum skriðum.<br> |
− | Þeir, sem detta hátt úr hliðum, | + | Þeir, sem detta hátt úr hliðum,<br> |
− | hafa þeir stað á fiskimiðum. | + | hafa þeir stað á fiskimiðum.<br> |
− | 52. Þegar úr miðju bjargi bláu bráðum detta | + | 52. Þegar úr miðju bjargi bláu bráðum detta<br> |
− | upp í loftið aftur spretta | + | upp í loftið aftur spretta<br> |
− | yfrið hátt í neðstu kletta. | + | yfrið hátt í neðstu kletta.<br> |
− | 53. Þeir, sem eiga nýja nót á Norður-Ströndum, | + | 53. Þeir, sem eiga nýja nót á Norður-Ströndum,<br> |
− | selveiðina hafa í höndum | + | selveiðina hafa í höndum<br> |
− | hvar sem koma fyrir sig böndum. | + | hvar sem koma fyrir sig böndum.<br> |
− | 54. Sumir hákallssóknir tíðum saman keyra, | + | 54. Sumir hákallssóknir tíðum saman keyra,<br> |
− | ífærur og annað fleira, | + | ífærur og annað fleira,<br> |
− | allt sem bátnum kann tilheyra. | + | allt sem bátnum kann tilheyra.<br> |
− | 55. Vaðinn eiga verða þeir sem vel þar búa, | + | 55. Vaðinn eiga verða þeir sem vel þar búa,<br> |
− | strengi saman sterka snúa, | + | strengi saman sterka snúa,<br> |
− | stóru skipin þeir á trúa. | + | stóru skipin þeir á trúa.<br> |
− | 56. Hvergi bregst á helstu miðum hákallstetur. | + | 56. Hvergi bregst á helstu miðum hákallstetur.<br> |
− | Þorskurinn aldrei þverrað getur. | + | Þorskurinn aldrei þverrað getur.<br> |
− | Það er allteins sumar og vetur. | + | Það er allteins sumar og vetur.<br> |
− | 57. Þeir mega fuglinn þar til fá í þrautum nauða | + | 57. Þeir mega fuglinn þar til fá í þrautum nauða<br> |
− | sem leggja uppá líf og dauða, | + | sem leggja uppá líf og dauða,<br> |
− | við lítinn pening er það sauða. | + | við lítinn pening er það sauða.<br> |
... | ... | ||
− | 69. Vil ég meira vinnudagsins verk ei bjóða. | + | 69. Vil ég meira vinnudagsins verk ei bjóða.<br> |
− | Því skal enda þáttinn ljóða. | + | Því skal enda þáttinn ljóða.<br> |
− | Þeir, sem lesa, haldi til góða! | + | Þeir, sem lesa, haldi til góða!<br> |
Höfundur: [[Hallvarður Hallsson]] | Höfundur: [[Hallvarður Hallsson]] | ||
− | [ | + | |
+ | [https://timarit.is/page/7945749 Hljóðabunga 3. hefti (01.11.1978) - Ljóðabréf bls. 38-41] | ||
+ | |||
+ | <noinclude>[[Category:Máldagar, bréf og annað skrifað efni]]</noinclude> |
Núverandi breyting frá og með 24. apríl 2025 kl. 16:14
til Daða Ormssonar, ritað 6. september 1744.
1. Efnis leita mitt skal mál í mærðar blandi,
þó með orða þýðu standi
þér til gamans tilheyrandi.
...
5. Held eg vera Horn á ströndum, hér má sanna,
í fyrstu viku fardaganna
fullbúinn eg var að kanna.
...
17. Hákallamiðin héldum á í hafið bláa
þar til sáum Hornbjarg háa,
hæstu fjöll og kletta smáa.
...
31. Heiðnabjargið held eg versta Horns á ströndum.
Þar er víða fullt af fjöndum,
fólskum, slægum jarðaröndum.
...
35. Hornbjarg síðan tekur til með tindum háum.
Út frá töngum yfrið smáum
eina mikla röst við sáum.
...
39. Róið höfðum röstinni að á réttum vegi
sem tókum enda til aldregi
tíu vikur sjós á degi.
40. Leit eg síðan Hornbæ, Höfn og háa sanda
enn á snið til hægri handar
Hælavíkurbjargið standa.
41. Mér leist á höfninni lognið best á land upp spenna,
þurfti eg ekki því um kenna,
þá var sólin upp að renna.
42. Heim að naustum sama sinn í svip réð keyra.
Ekki segi eg af því meira,
um annað geta skal þó fleira.
43. Áður fyrr þá allt var byggt í eyðilöndum
með helgidómsins heiðri vöndum
í Höfn var kirkja byggð á Ströndum.
44. Eftir vanda sannleiks settur söngur versa,
yfirvaldið bauð að blessa,
bæði vor og haust að messa.
45. Vígður garður veggjalaus þar var til búinn.
Leiðin síðan liggja fúin
landsins eftir vanda snúin.
46. Þessi bygging orðin er í auðn og tómi.
Nú á tíðum sér ei sómir
svo sem fyrr í heiðindómi.
47. Á Hornströndum ekki jörðin ört er gróin.
Hæst eru fjöllin helst við sjóinn,
hafa þau á sér jöklasnjóinn.
48. Víða er þar vandasamt og vegur stríður
allt um kring á allar síður,
enginn maður hestum ríður.
49. Hælavíkur held eg bjarg með hæstu fjöllum,
þó sem Hornbjarg þarflegt köllum.
Þau eru mest á Ströndum öllum.
50. Kátlegt er þó kunnugt sé, minn kæri vinur,
Hornbjarg undir harðast stynur
þá Hælavíkurbjargið hrynur.
51. Steinar falla stundum þar með stórum skriðum.
Þeir, sem detta hátt úr hliðum,
hafa þeir stað á fiskimiðum.
52. Þegar úr miðju bjargi bláu bráðum detta
upp í loftið aftur spretta
yfrið hátt í neðstu kletta.
53. Þeir, sem eiga nýja nót á Norður-Ströndum,
selveiðina hafa í höndum
hvar sem koma fyrir sig böndum.
54. Sumir hákallssóknir tíðum saman keyra,
ífærur og annað fleira,
allt sem bátnum kann tilheyra.
55. Vaðinn eiga verða þeir sem vel þar búa,
strengi saman sterka snúa,
stóru skipin þeir á trúa.
56. Hvergi bregst á helstu miðum hákallstetur.
Þorskurinn aldrei þverrað getur.
Það er allteins sumar og vetur.
57. Þeir mega fuglinn þar til fá í þrautum nauða
sem leggja uppá líf og dauða,
við lítinn pening er það sauða.
...
69. Vil ég meira vinnudagsins verk ei bjóða.
Því skal enda þáttinn ljóða.
Þeir, sem lesa, haldi til góða!
Höfundur: Hallvarður Hallsson