Munur á milli breytinga „Einar Sigurðsson, Horni“

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search
m
Lína 5: Lína 5:
 
Kona 1: 10. ágúst 1822, [[Guðfinna Sigmundsdóttir|Guðfinna]] f. 1801, d. 4. júlí 1834, [[Sigmundur Jósefsson (fæddur 1769)|Sigmundsdóttir]], Jósefssonar síðast bónda á [[Horn|Horni]].
 
Kona 1: 10. ágúst 1822, [[Guðfinna Sigmundsdóttir|Guðfinna]] f. 1801, d. 4. júlí 1834, [[Sigmundur Jósefsson (fæddur 1769)|Sigmundsdóttir]], Jósefssonar síðast bónda á [[Horn|Horni]].
  
Börn: Elías Einarsson, fórst af steinkasti í [[Hornbjarg|Hornbjargi]] 7. júlí 1846, átján ára gamall. [[Friðrik Einarsson]] bóndi á [[Steinólfsstaðir|Steinólfsstöðum]] og síðast í [[Hælavík]]. Guðleifur Einarsson, drukknaði ungur og ókvæntur. Sigurður Einarsson bóndi á [[Dynjandi|Dynjanda]] í [[Grunnavíkuhreppur|Grunnavíkurhreppi]]. [[Bjargey Einarsdóttir]], átti [[Arnór Ebenezersson]] bónda í [[Rekavík bak Höfn]]. Margrét Einarsdóttir hreppstjóra á [[Höfðaströnd]]. Hann drukknaði eftir tveggja ára sambúð þeirra hjóna. Seinni maður Markgrétar var Hagalín Jóhannesson á [[Steig]]. [[Helga Friðrika Einarsdóttir]], átti [[Bæring Vagnsson]] í [[Furufirði]]. Jóhanna Einarsdóttir giftist ekki. Barn hennar með Bæringi Vagnssyni var Einar Bæringsson hreppstjóri á Dynjanda. Annað barn Jóhönnu með Jóhannesi Jónssyni í [[Kvíar|Kvíum]] var Ketilríður Jóhannesdóttir kona Benedikts Hermannssonar í [[Reykjarfjörður|Reykjarfirði]].
+
Börn: Elías Einarsson, fórst af steinkasti í [[Hornbjarg|Hornbjargi]] 7. júlí 1846, átján ára gamall. [[Friðrik Einarsson]] bóndi á [[Steinólfsstaðir|Steinólfsstöðum]] og síðast í [[Hælavík]]. [[Guðleifur Einarsson]], drukknaði ungur og ókvæntur. [[Sigurður Einarsson]] bóndi á [[Dynjandi|Dynjanda]] í [[Grunnavíkuhreppur|Grunnavíkurhreppi]]. [[Bjargey Einarsdóttir]], átti [[Arnór Ebenezersson]] bónda í [[Rekavík bak Höfn]]. [[Margrét Einarsdóttir]], átti fyrr [[Sigfús Jónsson]] hreppstjóra á [[Höfðaströnd]]. Hann drukknaði eftir tveggja ára sambúð þeirra hjóna. Seinni maður Markgrétar var [[Hagalín Jóhannesson]] á [[Steig]]. [[Helga Friðrika Einarsdóttir]], átti [[Bæring Vagnsson]] í [[Furufirði]]. [[Jóhanna Einarsdóttir]] giftist ekki. Barn hennar með [[Bæring Vagnsson|Bæringi Vagnssyni]] var [[Einar Bæringsson]] hreppstjóri á Dynjanda. Annað barn Jóhönnu með [[Jóhannes Jónsson|Jóhannesi Jónssyni]] í [[Kvíar|Kvíum]] var [[Ketilríður Jóhannesdóttir]] kona [[Benedikt Hermannsson|Benedikts Hermannssonar]] í [[Reykjarfjörður|Reykjarfirði]].
  
 
Sonur Einars Sigurðssonar með [[Sólbjört Ásmundsdóttir|Sólbjörtu Ásmundsdóttur]], vinnukonu á Horni, var [[Guðmundur Einarsson]] húsmaður á Horni.
 
Sonur Einars Sigurðssonar með [[Sólbjört Ásmundsdóttir|Sólbjörtu Ásmundsdóttur]], vinnukonu á Horni, var [[Guðmundur Einarsson]] húsmaður á Horni.

Útgáfa síðunnar 18. september 2011 kl. 15:58

Einar Sigurðsson. F. 1800. D. 4. janúar 1854.

Foreldrar: Sigurður Pálsson bóndi í Hlöðuvík og fyrri kona hans Ingveldur Snorradóttir.

Kona 1: 10. ágúst 1822, Guðfinna f. 1801, d. 4. júlí 1834, Sigmundsdóttir, Jósefssonar síðast bónda á Horni.

Börn: Elías Einarsson, fórst af steinkasti í Hornbjargi 7. júlí 1846, átján ára gamall. Friðrik Einarsson bóndi á Steinólfsstöðum og síðast í Hælavík. Guðleifur Einarsson, drukknaði ungur og ókvæntur. Sigurður Einarsson bóndi á Dynjanda í Grunnavíkurhreppi. Bjargey Einarsdóttir, átti Arnór Ebenezersson bónda í Rekavík bak Höfn. Margrét Einarsdóttir, átti fyrr Sigfús Jónsson hreppstjóra á Höfðaströnd. Hann drukknaði eftir tveggja ára sambúð þeirra hjóna. Seinni maður Markgrétar var Hagalín Jóhannesson á Steig. Helga Friðrika Einarsdóttir, átti Bæring Vagnsson í Furufirði. Jóhanna Einarsdóttir giftist ekki. Barn hennar með Bæringi Vagnssyni var Einar Bæringsson hreppstjóri á Dynjanda. Annað barn Jóhönnu með Jóhannesi Jónssyni í Kvíum var Ketilríður Jóhannesdóttir kona Benedikts Hermannssonar í Reykjarfirði.

Sonur Einars Sigurðssonar með Sólbjörtu Ásmundsdóttur, vinnukonu á Horni, var Guðmundur Einarsson húsmaður á Horni.

Kona 2: 22. september 1849, Elín, f. 1809, d. 15. ágúst 1883, Ebenezersdóttir, Jónssonar bónda á Dynjanda. Hún átti síðar Stíg Stígsson bónda á Horni.

Börn: Elías Einarsson bóndi á Horni, Guðfinna Einarsdóttir, átti Guðleif Þorleifsson bónda í Bolungarvík á Ströndum.

Einar Sigurðsson var bóndi á Horni 1822-25, húsmaður í Reykjafirði á Ströndum 1825-27, en fluttist þá aftur að Horni og bjó þar til 1832. Bóndi á Stað í Grunnavík 1832-38, var hreppstjóri í Grunnavík í nokkur ár. Bóndi í Höfn 1838-44. Bóndi á Horni frá 1844 til dánardags. Einar var við góð efni, þegar hann lézt.