Munur á milli breytinga „Testamenntisbréf Einars Eiríkssonar“

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search
(Ný síða: 314. 5. April 1383. í Vatnsfirði. TESTAMENTISBRÉF Einars Eiríkssonar í Vatnsfirði í transskripti tveggja presta og tveggja leikmanna. Landsbókasafn Fasc. XXIX, 3, frumritið ...)
 
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
  
 
TESTAMENTISBRÉF Einars Eiríkssonar í Vatnsfirði í transskripti tveggja presta og tveggja leikmanna.
 
TESTAMENTISBRÉF Einars Eiríkssonar í Vatnsfirði í transskripti tveggja presta og tveggja leikmanna.
 
Landsbókasafn Fasc. XXIX, 3, frumritið á skinni; innsiglin eru glötuð, en 1. og 4. innsiglisþvengrinn eru eptir. AM. Dipl. afskrr. Nr. 891 «ex transscripto Vatzfiordensi accuratssime» (AM.) «4 innsigle hafa fyrer brefenu vered, sem nu eru oll i burtu» (AM.) «þetta bref er ritad med krokottum osettum bokstofum hvar ut ur eru angar og strik a ymsar sidur. Er skriften lik norskri hond ecke vel settre» (AM.); afskriptir af bréfinu eru hér og hvar, svo sem ein
 
í IBfél. 69. 4to með hendi Hallgríms djákna. Prentað í F. Joh. Hist. Eccl. Isl. II, 130—32. Dagsetning transkriptsins er undarleg og getr ekki staðist nema eitthvað sé misskrifað í sjálfu frumritinu. Einar í Vatnsfirði deyr IV. kal. Aprilis, sem er sá 29. Marts; segir Flateyjarannáll og Gottskálksannáll, að það hafi verið 1383, og væri
 
það árið eptir að þetta bréf er útgefið, ef hér væri alt rétt, en Lögmannsannáll segir að það hafi verið 1382, og ætti það að koma heim við bréfið, en gerir það ekki. Fimtudagrinn næstr eptir páskaviku, er sá 17. Apríl þetta ár (1382), því að páskavika er sú vika, sem gengr inn með páskadegi, en ekki vikan fyrir páskana (dymbilvika) og þá segjast transscriptores fyrst hafa séð bréfið, en í enda
 
þess segjast þeir transskribera það og innsigla sunnudaginn næsta eptir Ambrosiusmessu, sem það ár ber uppá 6. Apríl og er þar að auki páskadagr, og eptir því ættu þeir að hafa afskrifað það og innsiglað 11 dögum áðr en þeir sáu það. Nú er þess ekki getandi, að prestar þessir hafi haldið svo rangt páska, að það munaði hálfum mánuði, en til þess að dagsetning bréfsins gæti staðizt þá þurfa páskar einmitt
 
að hafa verið tveim vikum fyr en þeir voru 1382. Nú vill einmitt svo til, að páskar eru árið eptir hálfum mánuði fyrr en þeir voru 1382, þ. e. 22. Marts og fimtudagrinn næsti eptir páskaviku er þá 2. Apr., og sunnudagrinn eptir Ambrosíusmessu verðr það ár 5. Apríl. Hefir því ártalið misskrifast í bréfinu M° ccc° lxxx ij fyrir M°. ccc°. lxxx°. iij°. og er því 1383 hið rétta dánarár Einars í Vatnsfirði. Hann mun auk þess koma við gjörning 22. Júlí 1382
 
(sjá Nr. 310 hér að framan).
 
  
 
Jn nomine domini amen.  
 
Jn nomine domini amen.  
Lína 18: Lína 11:
 
Ek einaR eiRiksson gerir sua fellt testamentum sem her  
 
Ek einaR eiRiksson gerir sua fellt testamentum sem her  
 
seger. kiosandi likam minum legstad at kirkiu heilaghs olafs  
 
seger. kiosandi likam minum legstad at kirkiu heilaghs olafs  
j vatzfirde. gefande þar til jord aa haalshusum. ok j vaagum. Miþhusum. oc eyre halfua j miouafirdi ok þuilik hualgede sem profaz at ek ok fader minn hafua aatt j fliote. ok her til kalek gylldan er vegr tuær Merkr. skal sa madr sem kirkiunnar goz helldr lata gefua her firer aarliga aa minn aartidardagh. faatekum monnum hundrat j koste ok lata segia saalu messv firi minne saal. kirkiu heilags laurencij aa grvnd gefr ek. fimm hundraht. hrafnagils kirkiu. ij. hundrat. til munkaþueraar. ij. hundrat. til holastadar. v. hundrat. til Reynissnesstadar. c. til þingeyra. ij. hundrat. til kirkiubæiarklaustrs. v. hundrat. til þyckabeiarklaustrs iij. hundrat. til helgafellz. c. til gufudals kirkiu. c. til stadarkirkiu j steingrimsfirdi. c. til skalholltz kirkiv tiv. hundrat. aarness kirkiu. ij. hundrat. adaluikr kirkiu. settung j hualreka j hofn. til grvnna vikr kirkiu fiordungh j hualreka j hlöduuik. kirkiune at sniofiollum iij. hundrat. kirkiubols kirkiu j langadal. c. kirkiu j augre. c. kirkiu a eyre j seydisfirdi. c. kirkiu aa eyre j skutilsfirdi. c. kirkiu aa hole. c. kirkiu aa stad j suganda firdi. c. kirkiu j holte j aönundarfirdi tolftungh j reka j siglu uik. land aa draungum ok tuaa hlute j Reka skal taka biornn son minn til eignar. ok skal hann feda þar firi einn ölmösu mann. mer skýlldan efinliga ok aa þui goze odru sem ek hefer honum gefit. presti þeim er mik syngr til molldar gefr ek. ij. hundrat. prestum til salumessna. x. hundrat. skal sira eindriþe kópe taka þar [af]. ij. hundrat. fatækum monnum. v. hundrat j koste ok sie gefit j sio naattum fra andlaate minu. faatækum frendum gefr ek xx. hundrat. skal valgerdr nicholasdotter eiga þar af. v. hundrat. cecilia syster hennar. iij. hundrat. jngigerdr. ij. hundrat. ef brigith modir þeirra erbir mig eigi ella take þeir er meiR þurba af minum
+
j vatzfirde. gefande þar til jord aa haalshusum. ok j vaagum. Miþhusum. oc eyre halfua j miouafirdi ok þuilik hualgede sem profaz at ek ok fader minn hafua aatt j fliote. ok her til kalek gylldan er vegr tuær Merkr. skal sa madr sem kirkiunnar goz helldr lata gefua her firer aarliga aa minn aartidardagh. faatekum monnum hundrat j koste ok lata segia saalu messv firi minne saal. kirkiu heilags laurencij aa grvnd gefr ek. fimm hundraht. hrafnagils kirkiu. ij. hundrat. til munkaþueraar. ij. hundrat. til holastadar. v. hundrat. til Reynissnesstadar. c. til þingeyra. ij. hundrat. til kirkiubæiarklaustrs. v. hundrat. til þyckabeiarklaustrs iij. hundrat. til helgafellz. c. til gufudals kirkiu. c. til stadarkirkiu j steingrimsfirdi. c. til skalholltz kirkiv tiv. hundrat. aarness kirkiu. ij. hundrat. [[Staður í Aðalvík|adaluikr kirkiu]]. settung j hualreka j [[Höfn|hofn]]. til grvnna vikr kirkiu fiordungh j hualreka j [[Hlöðuvík|hlöduuik]]. kirkiune at sniofiollum iij. hundrat. kirkiubols kirkiu j langadal. c. kirkiu j augre. c. kirkiu a eyre j seydisfirdi. c. kirkiu aa eyre j skutilsfirdi. c. kirkiu aa hole. c. kirkiu aa stad j suganda firdi. c. kirkiu j holte j aönundarfirdi tolftungh j reka j siglu uik. land aa draungum ok tuaa hlute j Reka skal taka biornn son minn til eignar. ok skal hann feda þar firi einn ölmösu mann. mer skýlldan efinliga ok aa þui goze odru sem ek hefer honum gefit. presti þeim er mik syngr til molldar gefr ek. ij. hundrat. prestum til salumessna. x. hundrat. skal sira eindriþe kópe taka þar [af]. ij. hundrat. fatækum monnum. v. hundrat j koste ok sie gefit j sio naattum fra andlaate minu. faatækum frendum gefr ek xx. hundrat. skal valgerdr nicholasdotter eiga þar af. v. hundrat. cecilia syster hennar. iij. hundrat. jngigerdr. ij. hundrat. ef brigith modir þeirra erbir mig eigi ella take þeir er meiR þurba af minum
 
frendum.
 
frendum.
  
Lína 24: Lína 17:
 
jnsigle firer þetta vtskriptum er gior[t] var sunnvdaginn næsta post festum sancti ambrosij confessoris j sogdum stad ok aare.
 
jnsigle firer þetta vtskriptum er gior[t] var sunnvdaginn næsta post festum sancti ambrosij confessoris j sogdum stad ok aare.
  
[[http://baekur.is/is/bok/000197700/3/399/Islenzkt_fornbrefasafn__sem_Bindi_3 Íslenskt fornbréfasafn 3. bindi, bls. 365]]
+
[http://baekur.is/is/bok/000197700/3/399/Islenzkt_fornbrefasafn__sem_Bindi_3 Íslenskt fornbréfasafn 3. bindi, bls. 365]

Núverandi breyting frá og með 10. nóvember 2012 kl. 23:10

314. 5. April 1383. í Vatnsfirði.

TESTAMENTISBRÉF Einars Eiríkssonar í Vatnsfirði í transskripti tveggja presta og tveggja leikmanna.

Jn nomine domini amen.

gerum ver skeggi elldiarnsson. helghi einarsson prestar. þorualldr snartarson þoruardr gudmundarson leikmenn kunnikt. ath sub anno gracie. M°. ccc°. lxxx°. [i]ij°. j vatzfirde fimtadagin næsta epter phaska viku saam ver testamentum einars bonda eirikssonar godrar minningar med hans secreto jnsigle oc sidan ifer lasum sua uattanda ord efter ord sem her seiger.

Ek einaR eiRiksson gerir sua fellt testamentum sem her seger. kiosandi likam minum legstad at kirkiu heilaghs olafs j vatzfirde. gefande þar til jord aa haalshusum. ok j vaagum. Miþhusum. oc eyre halfua j miouafirdi ok þuilik hualgede sem profaz at ek ok fader minn hafua aatt j fliote. ok her til kalek gylldan er vegr tuær Merkr. skal sa madr sem kirkiunnar goz helldr lata gefua her firer aarliga aa minn aartidardagh. faatekum monnum hundrat j koste ok lata segia saalu messv firi minne saal. kirkiu heilags laurencij aa grvnd gefr ek. fimm hundraht. hrafnagils kirkiu. ij. hundrat. til munkaþueraar. ij. hundrat. til holastadar. v. hundrat. til Reynissnesstadar. c. til þingeyra. ij. hundrat. til kirkiubæiarklaustrs. v. hundrat. til þyckabeiarklaustrs iij. hundrat. til helgafellz. c. til gufudals kirkiu. c. til stadarkirkiu j steingrimsfirdi. c. til skalholltz kirkiv tiv. hundrat. aarness kirkiu. ij. hundrat. adaluikr kirkiu. settung j hualreka j hofn. til grvnna vikr kirkiu fiordungh j hualreka j hlöduuik. kirkiune at sniofiollum iij. hundrat. kirkiubols kirkiu j langadal. c. kirkiu j augre. c. kirkiu a eyre j seydisfirdi. c. kirkiu aa eyre j skutilsfirdi. c. kirkiu aa hole. c. kirkiu aa stad j suganda firdi. c. kirkiu j holte j aönundarfirdi tolftungh j reka j siglu uik. land aa draungum ok tuaa hlute j Reka skal taka biornn son minn til eignar. ok skal hann feda þar firi einn ölmösu mann. mer skýlldan efinliga ok aa þui goze odru sem ek hefer honum gefit. presti þeim er mik syngr til molldar gefr ek. ij. hundrat. prestum til salumessna. x. hundrat. skal sira eindriþe kópe taka þar [af]. ij. hundrat. fatækum monnum. v. hundrat j koste ok sie gefit j sio naattum fra andlaate minu. faatækum frendum gefr ek xx. hundrat. skal valgerdr nicholasdotter eiga þar af. v. hundrat. cecilia syster hennar. iij. hundrat. jngigerdr. ij. hundrat. ef brigith modir þeirra erbir mig eigi ella take þeir er meiR þurba af minum frendum.

Ok til sannynda her um settum ver fyR sagder menn vaar jnsigle firer þetta vtskriptum er gior[t] var sunnvdaginn næsta post festum sancti ambrosij confessoris j sogdum stad ok aare.

Íslenskt fornbréfasafn 3. bindi, bls. 365