Munur á milli breytinga „Hesteyri“

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search
(Málfríður Þórarinsdóttir)
(Málfríður Þórarinsdóttir)
Lína 18: Lína 18:
 
===Málfríður Þórarinsdóttir===
 
===Málfríður Þórarinsdóttir===
 
{{:Málfríður Þórarinsdóttir, Hesteyri}}
 
{{:Málfríður Þórarinsdóttir, Hesteyri}}
 +
===Jón Kolbeinsson===
 +
{{:J´pon Kolbeinsson, Hesteyri}}
  
 
===Sölvi Guðmundur Sigurgeir Betúelsson===
 
===Sölvi Guðmundur Sigurgeir Betúelsson===
 
{{:Sölvi Guðmundur Sigurgeir Betúelsson, Hesteyri}}
 
{{:Sölvi Guðmundur Sigurgeir Betúelsson, Hesteyri}}

Útgáfa síðunnar 2. maí 2025 kl. 18:46

Ábúendur

Bjarn Jónsson

Bjarni Jónsson, Hesteyri

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson, Hesteyri

Þóra Sigmundsdóttir

Þóra Sigmundsdóttir. Fædd um 1659.

Hún bjó á Langavelli á Hesteyri 1703 og var þá ekkja. Stjúpsonur hennar var Jón Þorvaldsson fæddur um 1684.


Guðrún Oddsdóttir

Guðrún Oddsdóttir. Fædd um 1644.

Hún var annar ábúandiinn á LangavelliHesteyri] 1703 og var þá ekkja.

Börn: Guðmundur Jónsson bóndi á Látrum og víðar. Guðríður Jónsdóttir, fædd um 1684. Dóróthea Jónsdóttir, fædd um 1687.

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson. Fæddur um 1678. Var á lífi 1735. Faðir hans var Jón Ólafsson bóndi á Hesteyri. Um móður hans er ekki vitað.

Bjarni átti hluta í Hesteyri og mun hann hafa fengið hann í arf eftir föður sinn. Ekki er vitað hver kona hans var, nú um börn hans. Komið gæti þá til greina, að Jón Bjarnason á Hesteyri hefði verið sonur hans, en það er aðeins ágizkun. Bjarni var orðinn bóndi á Hesteyri 1710 og bjó þar til 1735. Hvort hugsazt gæti, að hann væri Bjarni sá Jónsson, sem sagt er um að síðast hafi búið í Fljóti og var maður Elínar Þórarinsdóttur, sjá Tungu, skal ekki um sagt.


Jón Jónsson

Jón Jónsson, Látur

Ásgrímur Jónsson

Ásgrímur Jónsson, Stakkadal

Málfríður Þórarinsdóttir

Málfríður Þórarinsdóttir. Hún bjó ekkja á Hesteyri 1753. Líklega hefur hún verið systir Elínar Þórarinsdóttur ekkju Bjarna Jónssonar í Tungu. Hver maður Málfíðar hefur verið er ekki vitað.


Jón Kolbeinsson

J´pon Kolbeinsson, Hesteyri

Sölvi Guðmundur Sigurgeir Betúelsson

Sölvi Guðmundur Sigurgeir Betúelsson. Fæddur 30. janúar 1893

Foreldrar: Betúel Betúelsson þá verzlunarmaður á Hesteyri, síðar bóndi og verslunarstjóri í Höfn og kona hans Anna Jóna Guðmundsdóttir.

Kona: 25. október 1938, Sigrún, fædd 22. september 1905, Bjarnadóttir, Dósóþeussonar á Látrum. Hún ólst upp á Hesteyri hjá Guðbjari Guðmundssyni og konu hans. Barnlaus.

Sölvi var lengi formaður á útvegi föður síns í Höfn. Hann var sigmaður í fjölda ára og varð fyrstur til þess að nota herhjálm til varnar gegn grjótkasti við bjargsig.

Sölvi bjó á Hesteyri 1938-52 og var síðasti hreppstjóri og oddviti hreppsins. Hann fluttist manna siðastur úr hreppnum. Búsettur í Bolungarvík eftir að hann fluttist frá Hesteyri.