Munur á milli breytinga „Stígur Stígsson, Horni“

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search
Lína 5: Lína 5:
 
Kona 1: 3. október 1856, [[Elín Ebenzersdóttir]], ekkja [[Einar Sigurðsson, Horni|Einars Sigurðssonar]] á [[Horn|Horni]]. Þau barnlaus.
 
Kona 1: 3. október 1856, [[Elín Ebenzersdóttir]], ekkja [[Einar Sigurðsson, Horni|Einars Sigurðssonar]] á [[Horn|Horni]]. Þau barnlaus.
  
Kona 2: 18. apríl 1889, [[Rebekka Hjálmsdóttir|Rebekka]], f. 29 maí 1843, d. 7. júlí 1921, [[Hjálmar Jónsson|Hjálmarsdóttir]], Jónssonar á [[Látur|Látrum]].
+
Kona 2: 18. apríl 1889, [[Rebekka Hjálmarsdóttir|Rebekka]], f. 29 maí 1843, d. 7. júlí 1921, [[Hjálmar Jónsson|Hjálmarsdóttir]], Jónssonar á [[Látur|Látrum]].
 
Börn: [[Haraldur Stígsson (fæddur 1871)|Haraldur Stígsson]] bóndi á Horni. [[Frímann Stígsson (fæddur 1876)|Frímann Stígsson]], f. 24. marz 1876, drukknaði með [[Jón Guðmundsson frá Marðareyri|Jóni Guðmundssyni]] frá [[Marðareyr]]i í Jökulfjörðum 9. des. 1893. Frímann ólst að nokkru upp hjá [[Kristján Jónsson (fæddur 1844)|Kristjáni Jónssyni]] í [[Höfn]]. [[Anna Anika Stígsdóttir]] dó ung.
 
Börn: [[Haraldur Stígsson (fæddur 1871)|Haraldur Stígsson]] bóndi á Horni. [[Frímann Stígsson (fæddur 1876)|Frímann Stígsson]], f. 24. marz 1876, drukknaði með [[Jón Guðmundsson frá Marðareyri|Jóni Guðmundssyni]] frá [[Marðareyr]]i í Jökulfjörðum 9. des. 1893. Frímann ólst að nokkru upp hjá [[Kristján Jónsson (fæddur 1844)|Kristjáni Jónssyni]] í [[Höfn]]. [[Anna Anika Stígsdóttir]] dó ung.
  

Útgáfa síðunnar 24. apríl 2025 kl. 17:06

Stígur Stígsson. F. 12. maí 1832. D. 20. janúar 1899.

Foreldrar: Stígur Jónsson bóndi á Sútarabúðum í Grunnavík og kona hans Rakel Eiríksdóttir.

Kona 1: 3. október 1856, Elín Ebenzersdóttir, ekkja Einars Sigurðssonar á Horni. Þau barnlaus.

Kona 2: 18. apríl 1889, Rebekka, f. 29 maí 1843, d. 7. júlí 1921, Hjálmarsdóttir, Jónssonar á Látrum. Börn: Haraldur Stígsson bóndi á Horni. Frímann Stígsson, f. 24. marz 1876, drukknaði með Jóni Guðmundssyni frá Marðareyri í Jökulfjörðum 9. des. 1893. Frímann ólst að nokkru upp hjá Kristjáni Jónssyni í Höfn. Anna Anika Stígsdóttir dó ung.

Stígur Stígsson bjó á Horni alla sína búskapartíð, frá 1856 til dánardags. Hann var þjóðhaga smiður og mikill athafnamaður, sem orð fór af og lengi hefur verið minnzt. Hann var hreppstjóri um skeið.