Rebekka Hjálmarsdóttir, Horni
Útgáfa frá 24. apríl 2025 kl. 22:12 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 24. apríl 2025 kl. 22:12 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ingvi færði Rebekka Hjálmarsdóttir á Rebekka Hjálmarsdóttir, Horni)
Rebekka Hjálmarsdóttir. Fædd 29. maí 1843. Dáin 7. júlí 1921.
Foreldrar: Hjálmar Jónsson bóndi á Látrum í Aðalvík og kona hans Berglína Jónsdóttir.
Barnsfaðir: Baldvin Sigfússon. Barn þeirra: Hans Jakob Baldvinsson. Fæddur 17. júní 1869. Dáinn 8. júlí 1869.
Maður: 18. apríl 1889, Stígur Stígsson bóndi á Horni. Börn: Haraldur Stígsson bóndi á Horni. Frímann Stígsson, f. 24. marz 1876, drukknaði með Jóni Guðmundssyni frá Marðareyri í Jökulfjörðum 9. des. 1893. Frímann ólst að nokkru upp hjá Kristjáni Jónssyni í Höfn. Anna Anika Stígsdóttir dó ung.
Rebekka er vinnukona á Horni samkvæmt manntalinu 1870.