Magnús Sigurðsson, Höfn
Útgáfa frá 20. september 2011 kl. 18:21 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 20. september 2011 kl. 18:21 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: <noinclude>'''Magnús Sigurðsson'''</noinclude><includeonly>Magnús Sigurðsson</includeonly>. F. um 1787. D. 1814-15. Foreldrar: [[Sigurður Jónsson, R...)
Magnús Sigurðsson. F. um 1787. D. 1814-15.
Foreldrar: Sigurður Jónsson bóndi í Reykjafirði á Ströndum og kona hans Ingibjörg Sigmundsdóttir.
Kona Valgerður Þorsteinsdóttir, Stefánssonar í Höfn.
Börn: Stefán Magnússon húsmaður í Rekavík bak Höfn. Sigríður Magnúsdóttir, giftist ekki, d. 12. janúar 1898.
Magnús var talinn bóndi í Höfn 1811 og hefur sjálfsagt búið þar með tengdaföður sínum þangað til hann andaðist. Ekkja hans var búandi í Höfn 1816.