Andrés Gíslason, Höfn
Útgáfa frá 20. september 2011 kl. 18:36 eftir Ingvi (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 20. september 2011 kl. 18:36 eftir Ingvi (Spjall | framlög) (Ný síða: <noinclude>'''Andrés Gíslason'''</noinclude><includeonly>Andrés Gíslason</includeonly>. F. um 1795. D. 3. júlí 1843. Foreldrar: [[Gísli Þorvaldsson...)
Andrés Gíslason. F. um 1795. D. 3. júlí 1843.
Foreldrar: Gísli Þorvaldsson bóndi í Nesi í Grunnavík, síðar á Steig, og kona hans Kristín Bjarnadóttir. Andrés var stjúpsonur Þorsteins Stefánssonar í Höfn.
Kona: Valgerður Þorsteinsdóttir, d. 20. október 1855. Hún átti áður Magnús Sigurðsson í Höfn.
Börn: Sigfús Andrésson kvæntist ekki. Ólafur Andrésson húsmaður í Höfn. Herdís Andrésdóttir, giftist ekki, en átti barn.
Andrés bjó í Höfn alla sína búskapartíð.