Eiríkur Guðjónsson, Hlöðuvík
Jump to navigation
Jump to search
Eiríkur Guðjónsson. F. 25. nóvember 1908.
Foreldrar: Guðjón Kristjánsson bóndi í Skjaldarbjarnarvík í Árneshreppi og kona hans Anna Jónsdóttir.
Kona: 13. júní 1935, Gunnvör Rósa, f. 15. júlí 1905, d. 2. maí 1967, Samúelsdóttir, Hallgrímssonar í Skjaldabjarnarvík.
Börn: Eyvindur Pétur Eiríksson, f. 13. des. 1935, gagnfræðaskólakennari í Reykjavík, kvæntur Margréti Guðmundsdóttur kennara. Guðjón Kristján Eiríksson, f. 26. júní 1939, bifvélavirki í Reykjavík, kvæntur Ragnheiði Jónsdóttur.
Eiríkur bjó í Höfn 1937-38. Bóndi á Búðum 1938-43. Fluttist til Ísafjarðar 1943.