Guðrún Ebenezersdóttir, Rekavík bak Höfn
Jump to navigation
Jump to search
Guðrún Ebenezersdóttir, ekkja Hjálmars Jóhannessonar, bjó í Rekavík með börnum sínum 1906-24. hún keypti jörðina og byggði hana upp. Fóstursonur hennar var Stefán Sölvi Pétursson bóndi í Rekavík. Guðrún var einstök dugnaðarkona, stjórnsöm og vinnusöm, raungóð og hjálpsöm.