Jóhannes Sakaríasson, Rekavík bak Höfn
Jump to navigation
Jump to search
Jóhannes Sakaríasson. F. 28. marz 1826. D. 6. febrúar 1913.
Foreldrar: Sakarías Guðlaugsson bóndi í Stakkadal og kona hans Björg Árnadóttir.
Kona: 29. sept. 1849, Guðrún, f. 18. júní 1830, d. 28. okt. 1894, Hjálmarsdóttir, Jóhannessonar í Höfn.
Börn: Hjálmar Jóhannesson bóndi í Rekavík, Kristján Jóhannesson bóndi í Rekavík.
Jóhannes var húsmaður í Stakkadal 1850-56. Bóndi í Hlöðuvík 1857-61. Bóndi í Hælavík 1870. Bóndi í Rekavík frá 1872 og síðast húsmaður þar. Var síðustu árin blindur. Ráðskona hans eftir að hann missti konuna var Guðrún Finnsdóttir