Glúmsstaðir

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Ábúendur

Abraham Sveinsson

Abraham Sveinsson, Efri-Miðvík

Guðmundur Snorrason

Guðmundur Snorrason, Glúmsstöðum

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson, Glúmsstöðum

Helgi Guðmundsson

Helgi Guðmundsson, Glúmsstöðum

Ásgeir Halldórsson

Ásgeir Halldórsson. F. 29. febrúar 1804. D. 25. nóvember 1852.

Foreldrar: Halldór Guðmundsson bóndi í Þverdal og fyrri kona hans Hildur Tómasdóttir.

Kona. 29. sept. 1832, Soffía Mahalaleelsdóttir, ekkja Þórðar Jónssonar húsmanns á Atlastöðum.

Börn: Þórður Ásgeirsson, Tómas Ásgeirsson, dóu báðir ungir. Þórdís Ásgeirsdóttir, varð holdsveik.

Ásgeir bjó á Glúmsstöðum 1833-35. Húsmaður í Rekavík bak Höfn 1836-40. Húsmaður í Hlöðuvík 1845-50, dó í Hælavík.


Hjálmar Jónsson

Hjálmar Jónsson, Kjaransvík

Jón Árnason

Jón Árnason. F. 1801. D. 19. desember 1869.

Foreldrar: Árni Jónsson vinnumaður á Ósi í Bolungarvík og kona hans Margrét Þorsteinsdóttir.

Kona: María Pétursdóttir, d. 18. júní 1853, Jósefssonar bónda á Álfsstöðum og í Hlöðuvík.

Börn: Árni Jónsson húsmaður í Skáladal. Friðrik Jónsson, kvæntist ekki. Margrét Jónsdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Solveig Jónsdóttir.

Jón var húsmaður á Hesteyri 1839. Bóndi á Glúmsstöðum 1840-44. Bóndi í Hlöðuvík 1844-56. Var eftir það í vinnumennsku, síðast vinnumaður á Sæbóli og varð þar úti á milli bæja.


Engilbert Mikaelsson

Engilbert Mikaelsson, Glúmsstöðum

Guðmundur Björnsson

Guðmundur Björnsson, Glúmsstöðum

Marías Benónýsson

Marías Benónýsson, Tungu

Knut Hertervig

Knut Hertervig

Jóhannes Elíasson

Jóhannes Elíasson, Látrum

Jósef Sigurðsson

Jósef Sigurðsson, Tungu

Hjálmar Kristjánsson

Hjálmar Kristjánsson, Tungu

Ottó Helgi Guðlaugsson

Ottó Helgi Guðlaugsson, Kjaransvík

Híram Jónsson

Híram Jónsson, Görðum

Hermann Friðriksson

Hermann Friðriksson, Atlastöðum

Jón Þorkelsson

Jón Þorkelsson, Látrum