Hlíðarhús

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Hlíðarhús eru nefnd í jarðabók 1710 forn eyðihjáleiga frá Stað, þar sem þá voru fjárhús heimastaðarins. Segir jarðabókin, að þar hafi ekki byggð verið í 200 ár eða lengur. Sr. Jón Eyjólfsson segir um hjáleigu þessa:

Hlíðarhús voru raunar sami bærinn og Lækur, en bærinn stóð þá fram betur undir fjallinu, þegar hann hét Hlíðarhús, en nu er Lækur, og er langt síðan bærinn hefur verið fluttur.