Garðar
Efnisyfirlit
- 1 Ábúendur
- 1.1 Jón Björnsson
- 1.2 Bjarni Jónsson
- 1.3 Bjarni Bjarnason
- 1.4 Ólafur Halldórsson
- 1.5 Björn Jónsson
- 1.6 Hermann Jónsson
- 1.7 Kristján Hermannsson
- 1.8 Snorri Hermannsson
- 1.9 Halldór Tómasson
- 1.10 Bjarni Halldórsson
- 1.11 Sturla Bárðarson
- 1.12 Hagalín Karvelsson
- 1.13 Jósef Gíslason
- 1.14 Dósóþeus Hermannsson
- 1.15 Marías Benónýsson
- 1.16 Bjarni Dósóþeusson
- 1.17 Sigurður Friðriksson
- 1.18 Finnbjörn Elíasson
- 1.19 Markús Finnbjörnsson
- 1.20 Sturla Benediktsson
- 1.21 Guðmundur Snorri Finnbogason
- 1.22 Híram Jónsson
- 1.23 Betúel Jón Betúelsson
- 1.24 Sigurður Hallvarðsson
- 1.25 Gunnar Sigurðsson
- 1.26 Árni Þorkelsson
Ábúendur
Jón Björnsson
Bjarni Jónsson
Bjarni Bjarnason
Ólafur Halldórsson
Björn Jónsson
Hermann Jónsson
Kristján Hermannsson
Snorri Hermannsson
Halldór Tómasson
Bjarni Halldórsson
Sturla Bárðarson
Hagalín Karvelsson
Jósef Gíslason
Dósóþeus Hermannsson
Marías Benónýsson
Bjarni Dósóþeusson
Sigurður Friðriksson
Finnbjörn Elíasson
Markús Finnbjörnsson
Sturla Benediktsson
Guðmundur Snorri Finnbogason
Guðmundur Snorri Finnbogason, Þverdal
Híram Jónsson
Betúel Jón Betúelsson
Betúel Jón Betúelsson. Fæddur 17. apríl 1897.
Foreldrar: Betúel Betúelsson bóndi og verzlunarstjóri Höfn og kona hans Anna Jóna Guðmundsdóttir, Anna Jóna Guðmundsdóttir.
Kona: 11. október 1919, Kristjana Benedikta, fædd 23. desember 1897, Jósefsdóttir, Gíslasonar bónda í Görðum.
Börn Anna Jóna Guðmunda Betúelsdóttir, fædd 14. desember 1924, kona Þorkels Guðmundssonar skrifstofumanns í Reykjavík. Ingibjörg Betúelsdóttir, fædd 27. febrúar 1926, kona Sigurðar Arnórssonar leirkerasmiðs, Reykjavík. Betúel Betúelsson, fæddur 6. júlí 1930, verkamaður í Reykjavík kvæntur Hrafnhildi Guðjónsdóttur. Margrét Dóróthea Betúelsdóttir, fædd 14. maí 1928, gift Guðbjarti Jónssyni verkamanni í Reykjavík. Sturla Jósef Bech Betúelsson, fæddur 27. maí 1932.
Fóstursonur Betúels var Jósef Einar Markússon húsasmiður í Kópavogi.
Betúel Betuelsson var bóndi í Görðum 1920-1947. hann fluttist þaðan til Reykjavíkur.