Sigmundur Jónsson, Höfn

Úr Slttuhreppur
Jump to navigation Jump to search

Sigmundur Jónsson. F. í marz 1862. D. 27. jan. 1893.

Foreldrar: Jón Gíslason bóndi í Höfn og kona hans Ingibjörg Sigmundsdóttir.

Kona: 19. sept. 1889, Júdit, f. 27. apríl 1867, d. 12. janúar 1906, Kristjánsdóttir, Guðmundssonar bónda á Steinólfsstöðum. Hún átti síðar Fal Jakobsson bónda í Barðsvík. Sjá Horn. Þau Sigmundur áttu ekki börn, sem komust til þroska.

Sigmundur bjó í Höfn 1889-93. Skýr maður og vel gerður. Hann hafði forstöðu fyrir fyrsta vísi að útibúi Ásgeirsverzlunar í Höfn.